Fundur 12. nóvember.

Fundarnefnd nóvembermánađar er skipuđ ţeim Ólöfu Ţórđardóttur og Sigríđi Ólafsdóttur. 

Nóvemberfundurinn verđur s.s miđvikudagskvöldiđ 12.nóvember og hefst kl. 20:00 - Sjáumst laughing

 

thjodlegarhnallthorur.jpg

Mynd úr bókinni Ţjóđlegar hnallţórur.


Kvenfélagsferđ

Langţráđ ferđalag varđ ađ veruleika dagana 30.október - 2.nóvember s.l ţegar tuttugu og ţrjár  kvenfélagskonur lögđu land undir fót og flugu á vit ćvintýranna í Dublinborg.

Konur hittust um miđja nótt á BSÍ og fóru allflestar međ rútu út á Keflavíkurflugvöll.

Mikil tilhlökkun var  í loftinu og stemmingin frábćr.  Eftir rétt tveggja tíma flug var lent í Dublin og konur komu sér fyrir á hótelinu.  Veđriđ í borginni var međ betra móti ţar sem haustiđ hefur ađ sögn  veriđ óvenju gott. Regnhlífar komu sér ţó vel á laugardeginum en ţá rigndi eins og hellt vćri úr fötu en ţađ kom ţó engan veginn ađ sök.

Fararstjórinn  Svanhildur Davíđsdóttir hjá Vita ferđum leiđsagđi hópnum í rútuferđ um borgina á föstudagsmorgninum 31.okt og var sú ferđ einkar upplýsandi og fróđleg enda kann Svana sitt fag.

Um kvöldiđ var kráin Merry Ploughboy viđ rćtur Dublinfjalla heimsótt og naut hópurinn  írskrar skemmtunar eins og hún  gerist sem allra best.  Hljóđfćraleikur, söngur og  önnur skemmtilegheit ţeirra hljómsveitarmeđlima í Merry Ploughboy hrifu kvenfélagskonur og ađra áhorfendur á međan snćddur var dýrindis matur, eins mćttu á sviđiđ frábćrir ungir dansarar sem stigu hinn írska steppdans  af mikilli fćrni.  Okkur kom saman um ađ engin Dublinarborgarfari ćtti ađ láta ţessa  skemmtun framhjá sér fara. 

Á laugardagskvöldinu var svo snćtt á veitingastađnum Bang, Michelinstjörnu stađur ţar sem viđ nutum góđs matar og drykks. 

Rölt var um miđborg Dublinar á daginn enda margt ađ sjá,  verslanir  á hverju strái sem og nóg af veitingastöđunum ţar sem tilvaliđ var ađ kíkja inná og hvíla lúin bein eftir rölt um tígulsteinsstrćti stórborgar, njóta góđra veitinga,félagsskapar og fylgjast međ mannlífinu. Utan ofantalins voru konur ekki í nokkrum vandrćđum međ ađ eyđa tímanum sem leiđ afskaplega fljótt.  Ţađ voru ţreyttar en ánćgđar Sifjarkonur sem komu til síns heima úr ferđalaginu, ákveđnar í ađ láta engin fimmtán ár líđa fram ađ nćstu ferđ :-) :-) :-)

fra_dublin.jpg


Fyrsti fundur haustsins - afmćlisfundur.

Afmćlisdaginn 24.október bar uppá laugardag, félagiđ 99 ára.  Kvenfélagskonur hittust á veitingastađnum Heimsenda og snćddu saman dýrindis máltíđ.  Dagskráin var ekki skipulögđ en upplestur var og ennfremur var rćtt nánar um fyrirhugađa Dublinarferđ sem óđara var komiđ ađ.

Ánćgjulegt kvöld í alla stađi.

afmaeliskaka.jpg


Dagskrá veturinn 2014 / 2015.

 

Vetrardagskrá Kvenfélagsins Sifjar 2014-2015

 

Dagskrá:

24. október.  Fundur

30. október til 2. nóvember.  Ferđ til Dublinar

19. nóvember.  Bingó

2. desember.  Fundur

12. janúar.  Fundur

24. janúar.  Ţorrablót

3. febrúar.  Fundur

24. febrúar.  Ađalfundur

3. mars.  Fundur

25. mars.  Páskabingó

7. apríl.  Fundur

5. maí.  Fundur

 

 

Hvetjum félagskonur til ţess ađ vera duglegar ađ taka ţátt í starfi félagsins í vetur.  Einnig ef ţiđ hafiđ einhverjar tillögur fram ađ fćra vegna afmćlisárs ađ koma ţeim á framfćri viđ stjórn.

Stjórnin

 

 

 


Sumar / haust 2014

Ţó ađ sumartíminn sé ađ heita má fyrir utan hinn eiginlega starfstíma félagsins  var samt nokkuđ um ađ vera eins og gengur.  Sjómannadagskaffiđ okkar lukkađist vel ađ venju.  Félagkonur elduđu plokkfisk fyrir Skjaldborgarhátíđina, tóku síđla sumars  ađ sér ađ  sjá um mat og kaffi fyrir ráđstefnu sem haldin var á Patreksfirđi um byggđamál.  Viđ tökum verkefnum fagnandi og allt gengur ljómandi vel hjá samhentum hópi kvenna.

Á nćsta ári verđur félagiđ 100 ára og mun starfssemi nćsta vetrar án efa  bera nokkur merki undirbúnings ţeirra merku tímamóta.  

Í lok október ćtla 23 Sifjarkonur ađ bregđa undir sig betri fćtinum og heimsćlkja Dublin á Írlandi og má segja ađ ferđalagiđ sé langţráđ en engin ferđ hefur veriđ farin á vegum félagsins í rúman áratug.

Svona í lokin má geta ţess ađ Kvenfélagiđ Sif er á Fésbókinni.

 

 


Síđasti saumafundur vetrarins.

Síđasti saumafundur vetrarins var haldinn á Fosshótel Vestfjörđum ţ. 5. maí s.l  ţar sem vel á ţriđja tug félagskvenna mćttu og snćddu dýrindis máltíđ.   Ferđanefndin kynnti frekar fyrirhugađa ferđ til Dublinar í lok október og miđađ viđ könnun stefnir í fína ţáttöku í ferđinni.

Vetrarstarfi er formlega lokiđ en framundan Sjómannadagskaffi og sitthvađ fleira.

Viđ hittumst svo venju samkvćmt til formlegra vetrarstarfa í kringum afmćli félagsins 24.október en ţangađ til njótum viđ sumarsins hver sem best getur.

sol.jpg

 

 

 


Saumafundur

Saumafundur

 

Kvenfélagsins Sifjar verđur mánudaginn 14. apríl kl. 20 í fundarsal F.H.P.

 

Ath!

Ađ á fundinum verđur spennandi erindi tekiđ fyrir og síđan verđur fyrirhuguđ ferđ í haust  kynnt fyrir okkur.

 

Mćtum nú allar og eigum kósý kvöldstund saman svona í upphafi dymbilvikunnar J

 

Ekki má gleyma hinu margrómađa saumafundarkaffihlađborđi í bođi nefndarkvenna og síđan en ekki síst fá allar óvćntan glađning.

 

Hittumst heil

Nefndin


Fermingar 2014

Hér ađ neđan er listi fermingarbarna voriđ 2014.   Ţau leiđu mistök áttu sér stađ ađ föđurnafn eins fermingarbarns misritađist og húsnúmer í heimili annars.  Beđist er velvirđingar á ţessum mjög svo leiđu mistökum.

 

Fermingar  2014

Kvenfélagiđ Sif býđur ađ uppá heillaskeytasölu  líkt og undanfari ár. Hvert skeyti kostar kr. 700,-   Ţeir sem hafa hug á ađ senda skeyti til fermingarbarna eru beđnir ađ merkja viđ nafn barns, skrifa sendanda neđst á blađiđ  og koma ţví  til Önnu Guđmundsdóttur, Ađalstrćti 78 eđa Nínu Jóhannesdóttur Bjarkargötu 3 ásamt greiđslu fyrir skeytin.   

Ath.  Síđasti móttökudagur listans er mánudagurinn 14. apríl.

Fermdur í Reykjavík ţann 6. apríl.

Birkir Davíđsson                                            Ţórsgötu 1

Fermd í Patreksfjarđarkirkju 17. apríl, skírdag.

Arnór Rafn Halldórsson                                Bjarkargötu 8        

Jón Hákon Egilsson                                      Ađalstrćti 122                   

Jón Ţór Guđmundsson                                  Ađalstrćti 116a                 

Sćmundur Helgi Barđason                           Ađalstrćti 115                   

Gabríel Már Geirsson                                    Hjöllum 20              

Kristján Kári Ágústsson                                Ţórsgötu 2                          

Einar Jónsson                                               Bjarkargötu 6

Ţórđur Helgi Halldórsson                               Strandgötu 11a

Guđbjartur Ingi Felixsson                              Hólum 17

Ţorleifur Jóhannesson                                   Túngötu 19

Halldór Örn Eggertsson                                 Bölum 6

Ólafía Sigurrós Einarsdóttir                            Mýrum 19

Sveinbjörn Styrmir Gíslason                           Brunnum 25

Erlingur Hrafn Helgason                                 Sigtúni 6

                  

                  


Páskabingó kvenfélagsins Sifjar.

Páskabingó verđur haldiđ miđvikudaginn 9. apríl í Félagsheimili Patreksfjarđar og hefst kl. 20:00.

Ađgangur er kr. 1.000,- fyrir fullorđna og kr. 500,- fyrir börn.  Aukaspjald kostar kr. 300,-

Kaffi, te og djús 

Sjáumst sem flest !   Nefndin :-)

 

Páskaegg

 

 


Saumafundur

 

Saumafundur marsmánađar verđur haldinn í FHP (fundarsal) 15.mars kl. 11:00.

Hittumst hressar og kátar :-)

Nefndin.

 

prjonamynd_1230284.jpg

 

P.s   Eru ekki allar međ eitthvađ á prjónunum ?

 

garn.jpg


Nćsta síđa »

Höfundur

Kvenfélagið Sif
Kvenfélagið Sif

Stofnað 24. október 1915

Jan. 2019

S M Ţ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30 31    

Nýjustu myndir

 • ...hnallthorur
 • ...fra_dublin
 • ...fmaeliskaka

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (19.1.): 0
 • Sl. sólarhring:
 • Sl. viku: 3
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 3
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband